Athafnakona í þættinum um Frumkvöðla í kvöld

Hrönn Vilhelmsdóttir, textil hönnuður og eigandi Café Loka er gestur þáttarins í kvöld kl.21 á ÍNN. Hún sýnir okkur hluta af framleiðslu sinni, en hún fæst við ýmislegt. Missið ekki af þessum þætti, sem verður endursýndur á tveggja tíma fresti til og með kl.17 á morgunn. Einnig er hægt að horfa á eldri þætti á www.inntv.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Af hverju bíða þessir stepukjánar ekki bara ekki eftir því að ríkisstjórnin geri eitthvað, eins og allt almennlegt og vel hugsandi fólk á Íslandi nútildags?

Árni Gunnarsson, 22.2.2010 kl. 20:17

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Takk fyrir marga frábæra þætti -

Árni - ég veit að þetta er sett fram í gríni hjá þér - en samt - að ríkisstjórnin geri eitthvað----- 

ég sá stein úti á götu áðan - ég ætla að bíða eftir því að hann breytist í gullforðabúr.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 23.2.2010 kl. 00:07

3 Smámynd: Tryggvi Hübner

Frábær frumkvöðull þessi kona. Og fínir þessir þættir.

Tryggvi Hübner, 23.2.2010 kl. 03:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband