Frumkvöðlakonur á ÍNN í kvöld, 8.feb. kl.21

Lífræn bómull í fötum frá Litlu kistunni og bambusbleyjur, hannaðar á Íslandi! Gestir þáttarins eru Guðbjörg Eggertsdóttir, sem á og rekur Litlu kistuna og Tamila Gomez sem vildi spara í bleyjukaupum og hannaði því margnota bleyju og notar m.a. bambusefni í þær. Missið ekki af þessum frumkvöðlakonum á ÍNN í kvöld kl.21. Þátturinn verður endursýndur á tveggja tíma fresti eftir það alveg til og með kl.17 á morgunn 9.feb

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 gott hjá þér og takk  , en það má geta þess að  ruv kastljós er með frumkvöðlaþæti á stundum  , samanber leppa lúða spila vítistvíbura

Ásgeir Gunnarsson (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 01:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband