Dýrmæt auðlind?

Útvarp Saga er nýr hressilegur miðill. Stöðin er eins konar þjóðarsál, rödd alþýðunnar. Sumum kann að finnast hún vera einsleit í skoðunum en það er í raun ekki stöðinni um að kenna. Hún endurspeglar einfaldlega skoðanir þeirra sem hafa nennu til að hringja inn í símaþættina.
Nú stendur yfir skoðanakönnun meðal hlustanda um það hvort menn telji fullveldi Íslands dýrmæta auðlind eða ekki. Mér sýnist menn ekki velkjast í neinum vafa um þetta atriði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband