Ég er að bjóða mig fram í 1.-4.sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík af því ég vil láta að mér kveða. Ég er á móti ESB aðild því ég vil að Ísland verði áfram sjálfstætt og sjálfráða.
Sjálfstæðisstefnan byggir á frelsi einstaklingsins til að öðlast möguleika til að berjast fyrir málstað sínum á réttlátan hátt og njóta til fulls hæfileika sinna og frumkvæði. Aldrei má neinn skugga bera á þennan rétt manna. Raunverulegu frelsi fylgir þó ábyrgð og raunhæfri ábyrgð fylgir frelsi. Þessi atriði haldast því ætíð í hendur. Frjálsum líður manninum best og frjáls getur hann unnið heildinni mun meira gagn en sá sem bundinn er af oki og yfirgangi annarra. Sjálfstæðismenn hafa ekki misst sjónar á þessum sannleika þó svo einhverjir aðilar hér á landi hafi hlaupist undan ábyrgð.
Ég hef þá staðföstu trú að á Íslandi séu margir ónýttir möguleikar landi og þjóð til aukinnar hagsældar. Nýir tímar kalla á breytt viðhorf og endurnýjun. Gömlu gildin standa þó enn fyrir sínu. Nú ríður á að koma auga á nýja möguleika, sem hægt er að nýta þjóðinni til heilla. Til þess þurfum við svigrúm, til þess þurfum við frelsi.
Við þurfum nú að standa vörð um frelsi einstaklingsins því frelsi mannsins er frelsi þjóðarinnar.
Sjálfstæðisstefnan byggir á frelsi einstaklingsins til að öðlast möguleika til að berjast fyrir málstað sínum á réttlátan hátt og njóta til fulls hæfileika sinna og frumkvæði. Aldrei má neinn skugga bera á þennan rétt manna. Raunverulegu frelsi fylgir þó ábyrgð og raunhæfri ábyrgð fylgir frelsi. Þessi atriði haldast því ætíð í hendur. Frjálsum líður manninum best og frjáls getur hann unnið heildinni mun meira gagn en sá sem bundinn er af oki og yfirgangi annarra. Sjálfstæðismenn hafa ekki misst sjónar á þessum sannleika þó svo einhverjir aðilar hér á landi hafi hlaupist undan ábyrgð.
Ég hef þá staðföstu trú að á Íslandi séu margir ónýttir möguleikar landi og þjóð til aukinnar hagsældar. Nýir tímar kalla á breytt viðhorf og endurnýjun. Gömlu gildin standa þó enn fyrir sínu. Nú ríður á að koma auga á nýja möguleika, sem hægt er að nýta þjóðinni til heilla. Til þess þurfum við svigrúm, til þess þurfum við frelsi.
Við þurfum nú að standa vörð um frelsi einstaklingsins því frelsi mannsins er frelsi þjóðarinnar.
Sjá nánar á heimasíðu minni: ElinoraInga.com
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 8.3.2009 | 11:42 (breytt kl. 14:03) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
- aslaugas
- malacai
- andriheidar
- annaandulka
- annabjo
- arndisthor
- agbjarn
- fjallkona1
- astamoller
- bjarnihardar
- blues
- gattin
- baenamaer
- bryndisharalds
- brandarar
- dofri
- doggpals
- ekg
- ellyarmanns
- ea
- grazyna
- gudfinna
- vglilja
- drsaxi
- gummisteingrims
- alit
- zeriaph
- gylfithor
- heim
- hjaltisig
- hlini
- maple123
- daliaa
- jakobk
- jonaa
- jonmagnusson
- juliusvalsson
- kristjangudm
- lady
- marinomm
- mariaannakristjansdottir
- strakamamman
- martasmarta
- martagudjonsdottir
- omarbjarki
- omarragnarsson
- perlaoghvolparnir
- hux
- pjeturstefans
- fullvalda
- sigmarg
- sigurborgkrhannesdottir
- einherji
- hvala
- stebbifr
- steinnhaf
- saethorhelgi
- tomasha
- steinibriem
- skrifa
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Sannarlega mun ég krossa við þitt nafn, Elinóra, og um leið einungis við þá, sem ég veit að hafa ekki talað fyrir innlimun lands okkar og fiskimiða mestallra í Hrörnunarbandalag Evrópu. Gangi þér allt til lukku í prófkjörinu.
Jón Valur Jensson, 8.3.2009 kl. 14:14
Áfram frelsi hinna ríku! Almúginn skiptir engu máli!
Bergljót Aðalsteinsdóttir, 8.3.2009 kl. 15:18
Hvaða kjánalega innlegg var þetta nú?
Jón Valur Jensson, 8.3.2009 kl. 16:11
Ég óska þér til hamingju með ákvörðun þína að bjóða þig fram í stjórnmálin til heilla fyrir land og þjóð.
Við þurfum svo sannarlega hæfileika fólk til góðra verka í alla stjórnmálaflokkana.
Þó ég styðji ekki Sjálfstæðisflokkinn þá þykir mér vænt um að sjá þar fólk eins og þig sem ert ekki tilbúinn að gefa eftir fyrir úrtöluliðinu og ert því reiðubúinn að verja frelsi og sjálfstæði þjóðarinnar gegn ásælni og helsi ESB aðildar. Gangi þér vel í prófkjörinu.
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.