Loftpúðabílar ?

Er ekki tími loftpúðabíla eða svifbíla runninn upp? Getum við ekki lagt hausinn í bleyti og hannað farartæki sem þarf ekki hjólbarða. Hugsið ykkur allan sparnaðinn vegna snjómoksturs. Svona bílar myndu svífa yfir snjóinn! Svo myndum við losna við svifrykið sem hefur verið að gera okkur lífið leitt vegna tæringar á malbikinu vegna salts og nagladekkja.
Ég legg til að við sláum Bretum við og leggjum nokkra milljarða í hönnun á umhverfisvænum vetnis svifbíl.

mbl.is 100 milljónir punda í rafmagnsbíla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Bloggbílar?

Júlíus Valsson, 26.10.2008 kl. 22:02

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Góð hugmynd.  Líka smíða létta en rúmmikla borgarbíla sem ganga fyrir rafmangi eða vetni. 

Marinó Már Marinósson, 9.11.2008 kl. 15:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband