Athafnavikan

Að vera athafnamaður er að sjá sem sér viðskiptatækifæri og framkvæmir þau. Andri Heiðar Kristinsson er einn af þeim. Hann stofnaði Innovit ásamt félögum sínum því honum fannst vanta þjónustu fyrir fólk með viðskiptahugmyndir. Innovit er umsjónaraðilar alþjóðlegu athafnavikunnar á Íslandi og má nálgast nánari viðburðardagskrá á heimasíðunni www.athafnavika.is
Andri verður í Frumkvöðlaþætti kvöldsins á ÍNN kl.21 ásamt Sigrúnu Lilju sem stofnaði Gyðju collection. Ekki missa af viðtalinu við þetta frábæra unga athafnafólk. Ef allir hugsuðu eins og þau þá þurfum við ekki að hafa áhyggjur af framtíðarmöguleikum Íslands.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband