Hagsýn Hugmyndasmiðja

Hugmyndahús Háskólanna var með Hugmyndasmiðju í haust, þar sem fólk vann með hugmyndir sínar í samvinnu við lengra komna frumkvöðla. Meðal annars bauð fyrirtækið Hagsýn upp á sína þjónustu. Það er í eigu  Brynhildar og Svövu og munu þær vera gestir Frumkvöðlaþáttarins í kvöld ásamt forstöðukonu Hugmyndahússins Ingibjörgu Grétarsdóttur.
Hugmyndahúsið stendur á tímamótum núna vegna niðurskurðar og væri það synd fyrir allt skapandi fólk ef það verður ekki starfrækt áfram.
Þátturinn er sýndur í kvöld á ÍNN kl.21 og endursýndur á tveggja tíma fresti til og með kl.17 á morgun 2.nóv.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband