Er tónlistarsköpun ekki jafnmikilvæg og íþróttir?

Fær Tónlistarþróunarmiðstöð Daniels Pollock stuðning frá nýjum borgarstjóra Jóni Gnarr, eða ekki? Missið ekki af Frumkvöðlaþætti á ÍNN í kvöld kl.21. Þátturinn verður endursýndur á tveggja tíma fresti til og með kl.17 á morgun 6.júlí. Kynnið ykkur starfsemi TÞM á www.tonaslod.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég segi að Reykjavíkurborg eigi að taka yfir rekstur TÞM sem fyrst því, þetta er ekki rekið á raunhæfan né hagkvæman hátt. Hef skoðað húsnæðið og það eru td. alltof margir fermetrar að fara í tónleikasal og einhver aukarými sem gefa ekki neitt af sér annað en styrkjavæl og of háa leigukröfu á félagsmenn.

sanon (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 14:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband