Verðmætasköpun í Bláa Lóninu!

Í Frumkvöðlaþætti kvöldsins á ÍNN í kvöld 12.apríl er talað við Grím Sæmundsen lækni og Ásu Brynjólfsdóttur lyfjafræðing en þau hafa unnið að gríðarlegri verðmætasköpun síðustu 18 árin í Bláa Lóninu. Lækningalindin og möguleikar í heilsutengdri ferðaþjónustu, lækningarmáttur vatnsins, vöruþróun og fleira. Ekki missa af þessum þætti.
Ertu með psoriasis? Kynningarfundur á psoriasis rannsókn Lækningalindar Bláa Lónsins verður í Hreyfingu, Glæsibæ, 13.apríl kl.20. Það vantar þátttakendur!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband